Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tölvusneiðmyndataka
ENSKA
computed tomography
Svið
lyf
Dæmi
[is] SDE-skynjaratækni er notuð í röntgengeislaskynjara fyrir tæki til tölvusneiðmyndatöku og fyrir röntgentæki.

[en] SDE (stacked die elements) detector technology is used in X-ray detectors of computed tomography (CT) and X-ray systems.

Skilgreining
röntgenmyndataka þar sem teknar eru myndir með sérstakri tækni af þversniði gegnum líkamshluta (Íðorðasafn lækna á vef Árnastofnunar)

Rit
[is] Framseld tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2014/71/ESB frá 13. mars 2014 um breytingu á IV. viðauka við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2011/65/ESB, að því er varðar undanþágu fyrir blý í lóðningarefni til tengingar á stöfluðum skífueiningum (SDE) fyrir stóra fleti, í því skyni að laga viðaukann að tækniframförum

[en] Commission Delegated Directive 2014/71/EU of 13 March 2014 amending, for the purposes of adapting to technical progress, Annex IV to Directive 2011/65/EU of the European Parliament and of the Council as regards an exemption for lead in solder in one interface of large area stacked die elements

Skjal nr.
32014L0071
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira